Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
   lau 09. maí 2015 19:51
Aron Elvar Finnsson
Bjarni Jó: Slappleiki og einbeitingaleysi kostaði okkur sigurinn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Ég er bara svekktur að hafa ekki klárað þetta í fyrri hálfleik,” sagði Bjarni Jóhannsson eftir 3-3 jafntefli við Fram á KA-velli nú í dag.

Lestu um leikinn: KA 3 -  3 Fram

„Við áttum glimrandi innkomu í leikinn og leikurinn spilaðist vel fyrir okkur þannig að við áttum bara að klára þetta í fyrri hálfleik. Við vorum snuðaðir um víti og fórum bara illa með mjög margar góðar sóknir, áttum raunverulega bara að klára leikinn þá,” sagði Bjarni.

,,Síðan er það þetta upphaf síðari hálfleiks sem er náttúrlega óafsakanlegt og við vorum búnir að tapa leiknum á því, en náðum að klóra í bakkann í lokin. Við verðum bara að vera sáttir með stigið, spilamennskan á löngum köflum var mjög fín en því miður, það tókst ekki núna,” bætti Bjarni við.

„Jújú, það á hamast við það í sumar og við kannski sýndum örlítin þef af því að vera undir 3-2 og náum að jafna leikinn. Við gefumst aldrei upp," sagði Bjarni aðspurður hvort liðið ætlaði ekki að reyna að komast upp í Pepsi-deildina að ári.

Nánar er rætt við Bjarna í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner