Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 09. júní 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Helgi Kolviðs: Fólk mætir miklu fyrr á leiki í flestum öðrum löndum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það eru allir heilir og klárir í slaginn. Þeir koma brosandi í morgunmat og hlusta vel á fundum, alveg eins og við viljum hafa það," sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari við Fótbolta.net í dag.

Íslenska landsliðið undirbýr sig nú af krafti fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudagskvöld.

Danijel Subasic og Ivan Rakitic verða ekki með Króötum á sunnudag vegna meiðsla.

„Það eru tvær stöður opnar. Við sjáum á sunnudaginn hvaða bryetingar verða. Hvort (Mateo) Kovacic komi inn eða hvort (Marcelo) Brozovic og (Ivan) Perisic spili báðir. Þeir gætu líka komið með nýtt kerfi."

KSÍ verður með Fanzone fyrir leik og Helgi vonast til að fólk mæti snemma á völlinn.

„Íslendingar eru oft seinir á leiki og tæpir fyrir þar sem þeir lenda í bílastæðavandræðum. Í flestum öðrum löndum er fólk mætt miklu fyrr. Það er frábært að KSÍ hafi gert Fanzone og ég held að við ættum að nýta okkur það með því að hafa skemmtilega hátíð hérna á sunnudaginn," sagði Helgi.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner