Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 09. október 2015 20:15
Arnar Geir Halldórsson
Danmörk: Kjartan Henry skoraði í sigri
Kjartan Henry Finnbogason
Kjartan Henry Finnbogason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skive 0-2 Horsens
0-1 Aleksandar Stankov (´44)
0-2 Kjartan Henry Finnbogason (´68)


Einn leikur fór fram í dönsku B-deildinni í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason og félagar í Horsens heimsóttu Skive.

Makedóníumaðurinn Aleksandar Stankov kom gestunum yfir undir lok fyrri hálfleiks og eftir rúmlega klukkutíma leik innsiglaði Kjartan Henry sigurinn þegar hann skoraði sitt sjötta mark á leiktíðinni.

Horsens er þar með komið í 3.sæti deildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Lyngby sem á reyndar leik til góða.
Athugasemdir
banner
banner
banner