Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 09. október 2015 21:40
Arnar Geir Halldórsson
Einkunnir úr England-Eistland: Barkley bestur
Barkley var öflugur í kvöld
Barkley var öflugur í kvöld
Mynd: Getty Images
England vann Eistland 2-0 á Wembley í kvöld en að litlu var að keppa fyrir heimamenn í kvöld þar sem Englendingar voru búnir að tryggja sér farseðil á EM í Frakklandi.

Eistar eiga enn veika von á að komast í umspil.

Theo Walcott og Raheem Sterling gerðu mörk Englands í leiknum en miðjumaður Everton, Ross Barkley, skorar hæst í einkunnagjöf goal.com.

England
Hart 6
Smalling 6
Cahill 6
Clyne 6
Bertrand 5
Lallana 4
Milner 5
Barkley 8 - Maður leiksins
Sterling 6
Kane 4
Walcott 6
Varamenn: Vardy 7.

Eistland
Aksalu 7
Jaager 6
Klavan 5
Pikk 4
Teniste 5
Kallaste 6
Mets 4
Dmitrijev 5
Purje 5
Vassiljev 5
Athugasemdir
banner
banner
banner