fös 09. desember 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Andrea Pirlo og Cesc Fabregas í stuði.
Andrea Pirlo og Cesc Fabregas í stuði.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Emil Örn Harðarson, fótboltaáhugamaður
Ætli konungsfjölskyldan í UK sé heima í sófanum um helgar - frussandi yfir enska? Hverja styðja þau? #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, Fótbolti.net
Bailly má endilega herma eftir Matip og sleppa þessari Afríkukeppni. #fotboltinet

Þorsteinn Lár Ragnarsson, stuðningsmaður Fylkis
Vann Óla Stígs í fótbolta í gær, dreymdi í kjölfarið að ég væri kominn í landsliðið í nótt. Sumir myndu segja fyrirboði #fotboltinet

Björgvin Stefánsson, Haukar
Djöfull er fyndið að mæta í bjórskólann með félugunum og taka "HVA ERU EKKI ALLIR ÖRUGGLEGA BÚNIR AÐ LÆRA HEIMA?

Opta Joe, tölfræðisíða
2 - Bobby Zamora er annar af tveimur leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mörk úr vítaspyrnum með sitthvorum fætinum.









Athugasemdir
banner
banner
banner