Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
   lau 09. desember 2017 11:45
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Man Utd og Man City
Mynd: Guardian
Það er ofursunnudagur í enska boltanum. Liverpool og Everton eigast við á Anfield og svo leikur Manchester United gegn toppliði Manchester City.

Leikirnir verða 14:15 og 16:30 og í beinni á Stöð 2 Sport.

Hér má sjá líkleg byrjunarlið í toppslag Manchester United og Manchester City að mati Guardian.

Miðjumaðurinn Paul Pogba er í leikbanni og getur ekki tekið þátt í leiknum.

Miðjumaðurinn Nemanja Matic mun spila þrátt fyrir að hafa fengið högg í síðasta leik og þá snúa Zlatan Ibrahimovic og Phil Jones til baka í hópinn.

Það ræðst á leikdegi hvort Marouane Fellaini geti tekið þátt.

Hjá Manchester City er Vincent Kompany tæpur. David Silva er til í slaginn aftur eftir að vöðvavandamál hélt honum utan vallar í miðri viku. Fabian Delph er tæpur eftir veikindi.

Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir Manchester United sem er í öðru sæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner