Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 10. febrúar 2016 16:30
Magnús Már Einarsson
Eftirnöfn aftan á búningum Íslands á EM í sumar
SIGTHORSSON verður aftan á treyjunni í Frakklandi.
SIGTHORSSON verður aftan á treyjunni í Frakklandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net er með sérfræðingahorn á síðunni þar sem lesendur geta sent inn fyrirspurnir um allt sem tengist fótbolta á einhvern hátt.

Sighvatur Fannar kom með spurningu tengda búningum Íslands á EM í sumar.

Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ svaraði spurningunni.

Geta sérfræðingarnir svarað því hvort við fáum að sja íslenska stafi aftan á búningana á EM?
Aftan á búningum leikmanna A landsliðs karla í úrslitakeppni EM 2016 verða eftirnöfn leikmanna (í hástöfum) og með öllum íslenskum bókstöfum að „Þ“ undanskildum. Við setjum „th“ þar sem við á.

Til dæmis væri Sigþórsson ritað „SIGTHÓRSSON“ og Sigurðsson ritað „SIGURÐSSON“.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner