Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   mið 10. febrúar 2016 21:25
Arnar Geir Halldórsson
Þýski bikarinn: Bayern og Hertha Berlin í undanúrslit
Bæjarar fagna seinna markinu í kvöld
Bæjarar fagna seinna markinu í kvöld
Mynd: Getty Images
Heidenheim 2-3 Hertha Berlin
1-0 Arne Feick (´10)
1-1 Vedad Ibisevic (´14)
1-2 Vedad Ibisevic (´21)
1-3 Genki Haraguchi (´58)
2-3 Marc Schnatterer, víti (´82)

Bochum 0-3 Bayern Munchen
0-1 Robert Lewandowski (´39)
0-1 Thomas Muller, Misnotað víti (´44)
0-2 Thiago Alcantara (´61)
0-3 Robert Lewandowski (´90)
Rautt spjald:Jan Simunek, Bochum (´43)

Úrvalsdeildarliðin Hertha Berlin og Bayern Munchen höfðu betur gegn B-deildarliðunum Heidenheim og Bochum í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld.

Berlínarliðið lenti í þónokkrum vandræðum en hafði þó 3-2 sigur á útivelli.

Nú rétt í þessu lauk svo leik Bochum og Bayern Munchen þar sem stórliðið hafði betur með mörkum Robert Lewandowski og Thiago Alcantara en heimamenn léku allan seinni hálfleikinn manni færi þar sem Jan Simunek lét reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks.
Athugasemdir
banner
banner