Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
   þri 10. apríl 2018 18:15
Elvar Geir Magnússon
Færeyjum
Harpa: Ekki góð í að láta mig detta
Icelandair
Atvikið þar sem Harpa fékk gult fyrir leikaraskap.
Atvikið þar sem Harpa fékk gult fyrir leikaraskap.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Harpa Þorsteinsdóttir komst aftur á blað fyrir íslenska landsliðið þegar 5-0 sigur vannst gegn Færeyjum í Þórshöfn í dag. Íslenska liðið er í flottum málum í riðlinum.

Lestu um leikinn: Færeyjar 0 -  5 Ísland

„Ég viðurkenni það að hún var mjög ljúf!" sagði Harpa þegar hún var spurð að því hvernig tilfinningin hefði verið að skora á ný fyrir Ísland.

Úkraínski dómar leiksins spjaldaði Hörpu í fyrri hálfleik fyrir meintan leikaraskap.

„Ég var allavega á undan í boltann, svo verður fólk bara að dæma sjálft með leikaraskap! Ég fann snertinguna. Eg er ekki þekkt fyrir að vera góð í að láta mig detta. Mér fannst gula spjaldið harður dómur þó ég hefði sætt mig við það ef hún hefði ekki flautað víti."

Sjáðu viðtalið við Hörpu í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner