Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 10. júní 2018 16:11
Matthías Freyr Matthíasson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Fjölnis: Stjarnan breytir ekki sigurliði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Núna klukkan 17:00 fer fram leikur Stjörnunnar og Fjölnis í áttundu umferð Pepsi-deildar karla.

Heimamenn í Stjörnunni sitja í sjötta sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að gestirnir úr Grafarvoginum sitja í því áttunda með níu stig. Byrjunarliðin eru komin hér inn.

Heimamenn gera engar breytingar á liði sínu frá sigrinum á móti Breiðablik í síðustu umferð. Fjölnir gerir eina breytingu frá leiknum á móti Val. Þórir Guðjónsson er ekki í hóp og í hans stað kemur Valgeir Lundal Friðriksson í byrjunarliðið.

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
29. Alex Þór Hauksson

Byrjunarlið Fjölnis:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Igor Jugovic
11. Almarr Ormarsson
15. Arnór Breki Ásþórsson
20. Valmir Berisha
21. Valgeir Lunddal Friðriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
Athugasemdir
banner
banner
banner