Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 10. október 2015 14:53
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Íslands - Alfreð og Emil koma inn
Icelandair
Alfreð byrjar í dag.
Alfreð byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Hallfreðsson.
Emil Hallfreðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, er í leikbanni og Jón Daði Böðvarsson er ekki með vegna meiðsla.

Emil Hallfreðsson kemur inn á miðjuna og Alfreð Finnbogason byrjar í fremstu víglínu.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu

Staðfest byrjunarlið:


Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson (NEC)

Birkir Már Sævarsson (Hammarby)
Kári Árnason (Malmö)
Ragnar Sigurðsson (Krasnodar)
Ari Freyr Skúlason (OB)

Birkir Bjarnason (Basel)
Emil Hallfreðsson (Hellas Verona)
Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)
Jóhann Berg Guðmundsson (Charlton)

Alfreð Finnbogason (Olympiakos)
Kolbeinn Sigþórsson (Nantes)

Varamenn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Ögmundur Kristinsson (Hammarby)
Theodór Elmar Bjarnason (Randers)
Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Guoxin-Sainty)
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Hallgrímur Jónasson (OB)
Rúrik Gíslason (Nurnberg)
Ólafur Ingi Skúlason (Gencerbiligi)
Eiður Smári Guðjohnsen (Shijazhuang Yongchang)
Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Guoxin-Sainty)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Rosenborg)
Jón Daði Böðvarsson (Viking)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner