Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 11. febrúar 2016 14:41
Elvar Geir Magnússon
Bojan skrifar undir nýjan samning við Stoke
Bojan nýtur sín vel hjá Stoke.
Bojan nýtur sín vel hjá Stoke.
Mynd: Getty Images
Bojan Krkic leikmaður Stoke hefur skrifað undir nýjan fjögurra og hálfs árs samning við félagið.

Þessi 25 ára Spánverji kom til Stoke frá Barcelona í júlí 2014.

Hann er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Stoke og er hluti af spennandi sóknarlínu liðsins ásamt þeim Xherdan Shaqiri og Marko Arnautovic.

Tony Scholes, framkvæmdastjóri Stoke, segir að Bojan fari ekki leynt með að hann líti á Stoke sem sitt heimili í boltanum í dag.

Stoke er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner