Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
   fim 11. ágúst 2016 21:48
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavíkurvelli
Gunnar Þorsteins: Þjóðhátíðin mætti vera oftar á hverju ári
Gunnar fagnar sigurmarkinu í kvöld.
Gunnar fagnar sigurmarkinu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ef við lítum á töfluna, þá erum við að skilja Keflavík eftir," sagði Gunnar Þorsteinsson, markaskorari Grindavíkur eftir 1-0 sigur liðsins á grönnum sínum í Keflavík í kvöld.

Leikurinn var mjög jafn og hefði sigurinn svo sannarlega getað dottið hvoru megin sem er. Gunnar nýtti færið sitt afar vel og réði það að lokum úrslitum.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  0 Keflavík

Grindavík er komið sex stigum fyrir ofan Keflavík og virðist þetta vera orðið barátta á milli þeirra og KA-manna sem eru efstir.

„Þetta er svolítið við á móti KA-mönnum núna en það eru sjö leikir eftir. Þetta voru mjög mikilvæg úrslit þar sem þeir hefðu getað náð okkur, hefðu þeir klárað þetta."

Gunnar hefur skorað þrjú mörk í tveim leikjum eftir þjóðhátíð.

„Menn vilja meina að þetta sé þjóðhátíð eða elítan. Þjóðhátíð mætti vera miklu oftar á hverju ári," sagði hann léttur.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner