banner
   þri 12. júní 2018 19:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HM spáin í heild sinni - Hvaða lið komast áfram?
Kemst Ísland áfram?
Kemst Ísland áfram?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spánn og Sviss er spáð áfram.
Spánn og Sviss er spáð áfram.
Mynd: Getty Images
Neymar og félagar eru til alls líklegir.
Neymar og félagar eru til alls líklegir.
Mynd: Getty Images
Leiðir Kane England í 16-liða úrslit.
Leiðir Kane England í 16-liða úrslit.
Mynd: Getty Images
Síðustu daga höfum við birt spá okkur fyrir riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem hefst eftir aðeins tvo daga. Síðasti riðilinn, H-riðillinn, var birtur hjá okkur á sunnudaginn.

Við fengum góða álitsgjafa í bland við starfsmenn okkar til þess að spá í spilin fyrir riðlakeppnina.

Hér að neðan má sjá spánna í heild sinni, en eins og flestir vita þá komast efstu tvö lið riðilsins í 16-liða úrslit.

A-riðill:

1. sæti. Úrúgvæ, 40 stig
2. sæti. Egyptaland, 29 stig
3. sæti. Rússland, 26 stig
4. sæti. Sádí-Arabía, 15 stig

Sjá einnig:
Elísabet Gunnarsdóttir fór yfir A-riðill

B-riðill:

1. sæti. Spánn, 41 stig
2. sæti. Portúgal, 36 stig
3. sæti. Marokkó, 20 stig
4. sæti. Íran, 13 stig

Sjá einnig:
Heimir Guðjónsson fór yfir B-riðil

C-riðill:

1. sæti. Frakkland, 44 stig
2. sæti. Perú, 27 stig
3. sæti. Danmörk, 26 stig
4. sæti. Ástralía, 13 stig

Sjá einnig:
Óli Stefán Flóventsson fór yfir C-riðil

D-riðill:

1. sæti. Argentína, 43 stig
2. sæti. Ísland, 27 stig
3. sæti. Króatía, 25 stig
4. sæti. Nígería, 15 stig

Sjá einnig:
Ólafur Kristjánsson fór yfir D-riðil

E-riðill:

1. sæti. Braslía, 44 stig
2. sæti. Sviss, 32 stig
3. sæti. Serbía, 18 stig
4. sæti. Kosta Ríka, 16 stig

Sjá einnig:
Harpa Þorsteinsdóttir fór yfir E-riðil

F-riðill:

1. sæti. Þýskaland, 44 stig
2. sæti. Mexíkó, 26 stig
3. sæti. Svíþjóð, 23 stig
4. sæti. Suður-Kórea, 17 stig

Sjá einnig:
Sigurbjörn Hreiðarsson fór yfir F-riðil

G-riðill:

1. sæti. Belgía, 43 stig
2. sæti. England, 33 stig
3. sæti. Túnis, 19 stig
4. sæti. Panama, 15 stig

Rúnar Kristinsson fór yfir G-riðil

H-riðill:

1. sæti. Kólumbía, 37 stig
2. sæti. Pólland, 36 stig
3. sæti. Senegal, 18 stig
4. sæti. Japan, 17 stig

Berglind Björg Þorvaldsdóttir fór yfir H-riðil

Samkvæmt spá okkar fara: Úrúgvæ, Egyptaland, Spánn, Portúgal, Frakkland, Perú, Argentína, Ísland, Brasilía, Sviss, Þýskaland, Mexíkó, Belgía, England, Kólumbía og Pólland áfram í 16-liða úrslit.

Hvaða lið telur þú að fari áfram?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner