banner
lau 12.ágú 2017 17:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
3. deild: Vćngir misstigu sig - Aron Grétar međ ţrennu
watermark Aron Grétar gerđi ţrennu fyrir KFG.
Aron Grétar gerđi ţrennu fyrir KFG.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ voru tveir leikir í 3. deild karla í gćr. Toppbaráttan í 3. deildinni er spennandi, en ţađ eru nokkur liđ ađ berjast um ađ fara upp.

Eitt af ţessum liđum er Vćngir Júpiters. Ţeir gerđu markalaust jafntefli gegn Reyni Sandgerđi í gćr. Óvćnt úrslit ţar sem Reynir S. stefnir hratt niđur í 4. deildina. Ţeir eru nćst neđstir.

Vćngir Júpiters eru í ţriđja sćti međ 24 stig, líkt og KF, sem er í öđru sćti. Ţađ er hörđ barátta framundan.

Í hinum leiknum í gćr hafđi KFG betur gegn Berserkjum, sem eru á botni deildarinnar. Aron Grétar Jafetsson skorađi ţrennu í 5-1 sigri KFG, en Garđbćingar eru í fimmta sćti deildarinnar.

Reynir S. 0 - 0 Vćngir Júpiters

KFG 5 - 1 Berserkir
0-1 Eiríkur Stefánsson ('20)
1-1 Bjarni Pálmason ('31)
2-1 Andri Geir Gunnarsson ('40)
3-1 Aron Grétar Jafetsson ('47)
4-1 Aron Grétar Jafetsson ('82)
5-1 Aron Grétar Jafetsson ('84)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches