banner
lau 12.ágú 2017 13:35
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Carragher pirrađur eftir jafntefli Liverpool - Lét Neville heyra ţađ
Carragher er fyrrum leikmađur Liverpool.
Carragher er fyrrum leikmađur Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Liverpool tókst ekki ađ vinna sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni ţetta tímabiliđ. Ţeir gerđu 3-3 jafntefli gegn Watford.

Stuđningsmenn Liverpool voru margir hverjir ósáttir og létu vel í sér heyra á samfélagsmiđlinum Twitter.

Jamie Carragher, fyrrum leikmađur Liverpool, byrjađi á ţví ađ kalla eftir varnarmönnum í stöđunni 2-1 fyrir Watford.

Liverpool náđi síđan ađ breyta stöđunni úr 2-1 í 3-2 og Carragher vćntanlega kátur. Skapiđ hjá honum versnađi síđan líklega ţegar Miguel Britos jafnađi fyrir Watford í uppbótartíma.

Skapiđ versnađi svo enn frekar ţegar Gary Neville, kollegi Carragher hjá Sky Sports og fyrrum leikmađur Manchester United, ákvađ ađ skjóta lúmskt á Liverpool eftir ađ lokaflautiđ gall.

Neville bađ fylgjendur sína um ađ upplýsa sig hvort eitthvađ hefđi gerst eftir ađ Watford hafđi jafnađ, en Carragher tók ekki sérstaklega vel í ţetta. Hann lét Neville heyra ţađ međ vel völdum orđum.

Hér ađ neđan má sjá samskipti ţeirra.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches