banner
lau 12.ágú 2017 17:27
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Clement: Tala ekki um ađra leikmenn fyrr en Gylfi fer
Gylfi er á förum frá Swansea.
Gylfi er á förum frá Swansea.
Mynd: NordicPhotos
Paul Clement uppfćrđi blađamenn um stöđuna á Gylfa Ţór Sigurđssyni eftir markalaust jafntefli gegn Southampton í dag.

Gylfi er á förum frá Swansea til Everton.

Félögin eiga enn eftir ađ komast ađ samkomulagi um kaupverđ, en ţađ hefur tekiđ sinn tíma! Swansea hefur hingađ til hafnađ tveimur tilbođum í Gylfa eftir ţví sem Fótbolti.net kemst nćst.

Eftir leikinn gegn Southampton í dag sagđist Clement ekki ćtla ađ tala um kaup á öđrum leikmönnum fyrr en Gylfi fer.

„Ég ćtla ekki ađ tala um möguleg leikmannakaup," sagđi Clement eftir leikinn gegn dýrlingunum í dag.

„Ţađ eina sem er mikilvćgt er stađa Gylfa. Ef ţađ gengur upp ţá getum viđ talađ um ađra leikmenn. Ţađ verđur ekkert víst fyrr en Gylfi fer frá félaginu," sagđi Clement.

„Ţađ er ekkert samkomulag í höfn enn. Ţađ er einhver barátta um verđ, en ég held ađ ţetta sé ađ styttast."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches