lau 12.ágú 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Crespo: Möguleiki ađ Perisic fari til Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Ivan Perisic hefur veriđ mikiđ í umrćđunni í sumar. Hann hefur veriđ sterklega orđađur viđ Manchester United, en samkvćmt fyrrum sóknarmanninum, Hernan Crespo, er Perisic ekki á leiđ ţangađ.

Hann er ekki á leiđ til United, hann fer frekar til Chelsea, en ţetta segir Crespo í viđtali sem birtist hjá Express í dag.

„Ţađ er möguleiki ađ hann fari til Chelsea, en hann spilar vinstra megin og Chelsea hefur Eden Hazard og Marcos Alonso ţar," sagđi Crespo í viđtalinu sem Express birti.

„Hann gćti kominn inn í gegnum miđjuna eđa hćgra megin."

„Perisic er góđur leikmađur og ég veit ekki hvort Inter vill selja hann. Ég held ekki, en ţađ veltur á peningunum. Ef ţú borgar réttu upphćđina, ţá mun Inter selja hann."

Chelsea gćti alveg notađ Perisic, miđađ viđ ţađ hvernig Chelsea spilađi í dag gegn Burnley. Ţar var niđurstađan tap.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches