banner
lau 12.ágú 2017 19:39
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Danmörk: Kjartan Henry lagđi upp í jafntefli
Kjartan Henry Finnbogason er ađ gera ţađ gott í Danmörku.
Kjartan Henry Finnbogason er ađ gera ţađ gott í Danmörku.
Mynd: NordicPhotos
Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í dag og ţađ komu Íslendingar viđ sögu í báđum leikjunum.

Kjartan Henry Finnbogason sem leikur međ Horsens lagđi upp í 1-1 jafntefli gegn FC Kaupmannahöfn.

Gestirnir í Horsens komust yfir í fyrri hálfleik, Bubacarr Sanneh skorađi mark ţeirra, í síđari hálfleik jöfnuđu heimamenn í FC Kaupmannahöfn.

Horsens í öđru sćti međ 10 stig en FC Kaupmannahöfn í 7. sćti međ 6 stig.

Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Lyngby sem gerđi 1-1 jafntefli viđ SoenderjyskE í dag.

Kees Luijckx kom gestunum yfir á 82. mínútu en heimamenn jöfnuđu fjórum mínútum síđar, ţá kom Gustav Marcussen boltanum í netiđ.

Lyngby er í 11. sćti dönsku úrvalsdeildarinnar međ 4 stig, en SoenderjyskE í 4. sćti međ 8 stig.

FC Kaupmannahöfn 1-1 Horsens
0-1 Bubacarr Sanneh ('31)
1-1 Federico Santander ('77)

Lyngby 1-1 SoenderjyskE
0-1 Kees Luijckx ('82)
1-1 Gustav Marcussen ('86)


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches