banner
lau 12.ágú 2017 23:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
De Boer: Ţeir áttu sigurinn skiliđ
Frank de Boer er mćttur í ensku úrvalsdeildina.
Frank de Boer er mćttur í ensku úrvalsdeildina.
Mynd: NordicPhotos
Frank de Boer stjórnađi Crystal Palace í fyrsta skipti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann tók viđ liđinu í sumar, hann vill örugglega gleyma fyrsta leiknum sínum í úrvalsdeildinni.

Crystal Palace fékk nýliđa Huddersfield í heimsókn og niđurstađan var 0-3 sigur gestanna.

„Ef ţú skođar leikinn, ţá er ţetta mjög einfalt. Viđ byrjuđum vel en eftir 10 mínútur breytist leikurinn," sagđi De Boer.

„Viđ gerđum ekki hlutina sem viđ vorum búnir ađ tala um og ţađ kostađi okkur, viđ vorum nálćgt ţví ađ minnka muninn í 1-2 og ef viđ hefđum gert ţađ ţá held ég ađ viđ hefđum náđ stigi."

Frank de Boer endađi viđtaliđ á ađ hrósa nýliđunum.

„Huddersfield gerđi mjög vel í dag og hrós til ţeirra. Ţeir spiluđu eins og ţeir gera alltaf, en ef ţú tapar 0-3, ţá eiga ţeir sigurinn skiliđ."


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches