Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 12. ágúst 2017 18:09
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir FH og ÍBV: Gunnar Heiðar bestur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmark ÍBV. Hér er hann í baráttunni við Kassim Doumbia
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmark ÍBV. Hér er hann í baráttunni við Kassim Doumbia
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV varð bikarmeistari í dag eftir að hafa unnið FH 1-0 á Laugardalsvelli í dag. Þetta var fyrsti bikar ÍBV síðan liðið vann Leiftur árið 1998, 2:0.

Gunnar Heiðar Þorvaldsson gerði eina mark leiksins á 37. mínútu leiksins.

Gunnar var besti maður vallarins ásamt Brian McLean sem var magnaður í liði Eyjamanna. Þórarinn Ingi Valdimarsson og Steven Lennon áttu slakan leik í liði FH.

FH:
Gunnar Nielsen 7
Bergsveinn Ólafsson 5
Pétur Viðarsson 6
Kassim Doumbia 5
Böðvar Böðvarsson 5
Þórarinn Ingi Valdimarsson 4
Atli Guðnason 5
Davíð Þór Viðarsson 5
Emil Pálsson 5
Steven Lennon 4
Kristján Flóki Finnbogason 5

Varamenn:
Guðmundur Karl Guðmundsson 5
Bjarni Þór Viðarsson 5
Atli Viðar Björnsson 5

ÍBV:
Derby Carrillo 6
Matt Garner 6
David Atkinson 7
Pablo Punyed 7
Kaj Leó í Bartalsstovu 7
Sindri Snær Magnússon 7
Mikkel Maigaard 6
Brian McLean 8
Jónas Tór Næs 7
Atli Arnarson 6
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 8 - Maður leiksins

Varamenn:
Felix Örn Friðriksson 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner