lau 12.ágú 2017 18:09
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir FH og ÍBV: Gunnar Heiđar bestur
watermark Gunnar Heiđar Ţorvaldsson skorađi sigurmark ÍBV. Hér er hann í baráttunni viđ Kassim Doumbia
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson skorađi sigurmark ÍBV. Hér er hann í baráttunni viđ Kassim Doumbia
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍBV varđ bikarmeistari í dag eftir ađ hafa unniđ FH 1-0 á Laugardalsvelli í dag. Ţetta var fyrsti bikar ÍBV síđan liđiđ vann Leiftur áriđ 1998, 2:0.

Gunnar Heiđar Ţorvaldsson gerđi eina mark leiksins á 37. mínútu leiksins.

Gunnar var besti mađur vallarins ásamt Brian McLean sem var magnađur í liđi Eyjamanna. Ţórarinn Ingi Valdimarsson og Steven Lennon áttu slakan leik í liđi FH.

FH:
Gunnar Nielsen 7
Bergsveinn Ólafsson 5
Pétur Viđarsson 6
Kassim Doumbia 5
Böđvar Böđvarsson 5
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 4
Atli Guđnason 5
Davíđ Ţór Viđarsson 5
Emil Pálsson 5
Steven Lennon 4
Kristján Flóki Finnbogason 5

Varamenn:
Guđmundur Karl Guđmundsson 5
Bjarni Ţór Viđarsson 5
Atli Viđar Björnsson 5

ÍBV:
Derby Carrillo 6
Matt Garner 6
David Atkinson 7
Pablo Punyed 7
Kaj Leó í Bartalsstovu 7
Sindri Snćr Magnússon 7
Mikkel Maigaard 6
Brian McLean 8
Jónas Tór Nćs 7
Atli Arnarson 6
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson 8 - Mađur leiksins

Varamenn:
Felix Örn Friđriksson 6
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches