lau 12.ágú 2017 19:15
Magnús Már Einarsson
Evrópubaráttan harđnar - Ţrjú efstu liđin ná Evrópusćti
watermark Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eftir sigur ÍBV á FH í úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld er ljóst ađ ţrjú efstu sćtin í Pepsi-deildinni í sumar gefa sćti í Evrópukeppnum á nćsta ári.

Ef FH hefđi unniđ leikinn í kvöld hefđu fjögur efstu sćtin í Pepsi-deildinni gefiđ Evrópusćti svo framarlega sem FH hefđi endađ í einu af fjórum efstu sćtunum í deildinni.

Svo verđur ekki núna ţví ÍBV fer í Evrópudeildina á nćsta ári sem bikarmeistari.

Efstu ţrjú sćtin gefa núna Evrópusćti og mikil spenna er ţví framundan í baráttunni í haust.

Hér ađ neđan má sjá stöđuna í deildinni eftir 14 umferđir.
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches