lau 12.ágú 2017 13:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fimm leikmenn sem gćtu fyllt skarđ Coutinho
Mynd: NordicPhotos
Hakim Ziyech.
Hakim Ziyech.
Mynd: NordicPhotos
Jean Michel Seri.
Jean Michel Seri.
Mynd: NordicPhotos
Manuel Lanzini.
Manuel Lanzini.
Mynd: NordicPhotos
Rafinha.
Rafinha.
Mynd: NordicPhotos
Riyad Mahrez.
Riyad Mahrez.
Mynd: NordicPhotos
Nú bendir allt til ţess ađ Philippe Coutinho sé á förum frá Liverpool.

Hann hefur beđiđ um sölu frá félaginu og mun ađ öllum líkindum ganga í rađir Barcelona áđur en félagsskiptaglugginn lokar.

Hjá Barcelona kemur Coutinho til međ ađ fylla skarđ Neymar, en hver mun fylla skarđ Coutinho ţegar hann fer frá Liverpool.

Squawka ákvađ ađ taka saman lista yfir fimm raunhćfa kosti.

Hér ađ neđan eru ţeir.

Hakim Ziyech
Félag: Ajax
Aldur: 24 ára

Er međ svipađa eiginleika og galla og Coutinho var međ hér áđur fyrr, áđur en hann varđ ađ ţeim leikstjórnanda sem hann er fyrir Liverpool í dag. Liverpool getur hjálpađ Ziyech ađ bćta sig.

Ziyech á ţađ til ađ reyna of mikiđ og ađ skjóta of mikiđ.

Hins vegar, ţegar allt gengur upp hjá honum ţá er gríđarlega gaman ađ horfa á hann. Hann er međ gott ímyndunarafl og er góđur tćknilega. Hann getur skorađ mörk og lagt upp fyrir ađra.

Lykiltölfrćđi: Skapađi flest fćri í hollensku úrvalsdeildinni og í Evrópudeildinni á síđasta tímabili.Jean Michel Seri
Félag: Nice
Aldur: 26 ára

Spilar oftast sem djúpur miđjumađur, en hann er góđur sóknarlega líka. Getur leikiđ á varnarmenn og komiđ baneitrađar sendingar.

Coutinho átti vćntanlega ađ leika sem djúpur miđjumađur á ţessu tímabili, međ ţađ markmiđ ađ nota hrađann sem Mohamed Salah og Sadio Mane hafa úti á köntunum.

Seri er nú ţegar í ţví hlutverki hjá Nice og myndi ţví líklega smellpassa inn í liđiđ hjá Liverpool.

Seri er fáanlegur fyrir 40 milljónir evra, en Liverpool ţarf ađ bregđast fljótt viđ, Barcelona hefur líka áhuga!

Lykiltölfrćđi: Seri átti 31 sendingu í gegnum varnir andstćđinga á síđasta tímabili, ađeins fimm í Evrópu áttu fleiri ţannig sendingar - Sanchez, Messi, Di Maria, Tolisso og De Bruyne.Manuel Lanzini
Félag: West Ham
Aldur: 24 ára

Hefur nú ţegar fyllt í skarđ Dimitri Payet hjá West Ham. Hann gćti fengiđ enn stćrra verkefni hjá Liverpool.

Lanzini er vinnusamur, góđur á boltann og skorar mörk. Hann er hins vegar ekki međ reynslu úr Meistaradeildinni og ekki eins mikil stjarna og Coutinho er. Hann myndi ekki selja eins margar treyjur.

Liverpool myndi koma út í miklum gróđa ef ţeir myndu selja Coutinho til Barcelona og kaupa síđan Lanzini frá West Ham.

Lykiltölfrćđi: Lanzini hefur skorađ 14 mörk hjá West Ham á fyrstu tveimur tímabilum sínum í ensku úrvalsdeildinni, meira en nokkur annar miđjumađur hjá félaginu.Rafinha
Félag: Barcelona
Aldur: 24 ára

Barcelona ţarf ađ koma jafnvćgi á hópinn hjá sér. Ţeir gćtu ţví losađ sig viđ leikmenn međ óljósa framtíđ. Rafinha er einn ţeirra.

Hann virđist ekki geta fest sig í einni stöđu hjá Barcelona. Hann spilađi m.a. í stöđu vćngbakvarđar á síđasta tímabili.

Barcleona gćti reynt ađ freista Liverpool međ ţví ađ bjóđa Rafinha sem hluta af kaupverđinu fyrir Coutinho.

Góđur og fjölhćfur miđjumađur sem ţarf ađ fá tćkifćri.

Lykiltölfrćđi: Rafinha var í fimmta sćti yfir flest unnin einvígi yfir 90 mínútur í La Liga á síđasta tímabili .Riyad Mahrez
Félag: Leicester
Aldur: 26 ára

Ef Liverpool vill hafa skapandi leikmann á kantinum ţá er Mahrez mjög áhugaverđur kostur.

Var magnađur ţegar Leicester vann ensku úrvalsdeildina og gćti smellpassađ inn í hlutverkiđ sem Coutinho hefur haft hjá Liverpool.

Liverpool er líka ađ fara ađ taka ţátt í Meistaradeildinn og hann, Mahrez gćti hjálpađ viđ ađ auka breiddina fram á viđ.

Lykiltölfrćđi: Ađeins ţrír leikmenn hafa tekiđ fleiri leikmenn á í ensku úrvalsdeildinni síđastliđin tvö tímabil - ţessir leikmenn eru Wilfried Zaha, Eden Hazard og Alexis Sanchez.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches