banner
lau 12.ágú 2017 16:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mounie: Ég tek mynd af töflunni
Steve Mounie fagnar hér marki í dag.
Steve Mounie fagnar hér marki í dag.
Mynd: NordicPhotos
Huddersfield gerđi sér lítiđ fyrir og skellti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag međ ţremur mörkum gegn engu.

Flestir tippa á ţađ ađ Huddersfield, sem er nýliđi, verđi eitt af ţeim liđum sem fari niđur, en ef ţeir halda áfram ađ spila eins og ţeir gerđu í dag ţá eru ţeir til alls líklegir á ţessu tímabili.

Steve Mounie var keyptur til Huddersfield í sumar fyrir metfé. Hann átti hörkuleik í dag og skorađi tvö mörk.

„Ţetta er magnađ, svona byrjun og fyrir mig ađ skora tvö mörk í fyrsta leik mínum í ensku úrvalsdeildinni. Viđ unnum okkar fyrsta leik og ţađ er magađ fyrir stuđningsmennina, fyrir stjórann og fyrir allt fólkiđ í Huddersfield," sagđi Mounie eftir sigurinn.

Huddersfield er á toppnum eftir sigurinn.

„Ţađ er klikkun, ég ćtla ađ taka mynd af töflunni," sagđi Mounie hress ađ leik loknum.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches