banner
lau 12.ágú 2017 18:02
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Noregur: Matthías lagđi upp sigurmark Rosenborg gegn Molde
watermark
Mynd: Rosenborg
Molde 1 - 2 Rosenborg
1-0 F. Brustad ('4)
1-1 N. Bendtner ('73)
1-2 A. Konradsen ('85)

Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamađur ţegar Rosenborg mćtti Molde í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Molde komst yfir í leiknum strax á fjórđu mínútu og stađan var 1-0 í hálfleik.

Matthías Vilhjálmsson kom inn á eftir rétt tćpan klukkutíma og ţá fóru hlutirnir ađ gerast.

Nicklas Bendtner jafnađi á 73. mínútu og ţegar lítiđ var eftir komst Rosenborg yfir, en Matthías lagđi upp sigurmarkiđ.

Björn Bergmann Sigurđarson spilađi leikinn fyrir Molde.

Rosenborg er á toppnum í deildinni međ tíu stigum meira en Molde, sem er í ţriđja sćti deildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar