banner
lau 12.ágú 2017 20:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Roma ćtlar ekki ađ bjóđa aftur í Mahrez
Mahrez er ekki á leiđ til Roma.
Mahrez er ekki á leiđ til Roma.
Mynd: NordicPhotos
Ítalska úrvalsdeildarfélagiđ Roma ćtlar sér ekki ađ bjóđa aftur í Riyad Mahrez.

Roma hefur veriđ ađ eltast viđ Mahrez í sumar, Leicester hafnađi tilbođi upp á 20 milljónir punda frá Roma fyrr í sumar.

Monchi sem er yfirmađur knattspyrnumála hjá Roma hefur nú stađfest ţađ ađ Roma ćtli sér ekki ađ bjóđa aftur í Mahrez.

Roma hefur styrkt vörnina vel í sumar en ţeir eru nú í leit ađ leikmanni sem spilar framar á vellinum, ţađ virđist ţví orđiđ ljóst ađ Riyad Mahrez verđur ekki sá leikmađur.

Ţađ ţykir ţví líklegt ađ Riyad Mahrez verđi áfram hjá Leicester, en hann lék allan leikinn í 4-3 tapi gegn Arsenal í gćrkvöldi.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches