banner
lau 12.ágú 2017 14:19
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rússland: Sverrir og félagar međ fjóra sigra í röđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ufa 1 - 4 Rostov
1-0 O. Vanev ('55)
1-1 A. Gatcan ('57)
1-2 T. Kalachev ('64)
1-3 T. Kalachev ('66)
1-4 M. Mevlja ('77)

Rostov er ađ gera góđa hluti í rússnesku úrvalsdeildinni.

Landsliđsmiđvörđurinn Sverrir Ingi Ingason spilađi allan leikinn fyrir félagiđ gegn Ufa í deild ţeirra bestu í Rússlandi í dag.

Sverrir Ingi kom til Rostov fyrr í sumar frá spćnska liđinu Granada og dvöl hans hefur fariđ mjög vel af stađ.

Í dag vann Rostov 4-1 sigur á Ufa međ Sverri í vörninni, en ţetta var fjórđi sigur Rostov í deildinni í röđ.

Nú er liđiđ í öđru sćti deildarinnar međ 13 stig eftir sex leiki.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches