banner
fim 12.okt 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Chambers skrifar undir nýjan samning viđ Arsenal
Mynd: NordicPhotos
Enski varnarmađurinn Calum Chambers hefur skrifađ undir framlengingu á samningi sínum hjá Arsenal.

Hann er núna samningsbundinn Arsenal til 2021.

Hinn 22 ára gamli Chamberrs varđi síđasta tímabili á láni hjá Middlesbrough, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Hann kom til Arsenal frá dýrlingunum í Southampton fyrir 16 milljónir punda fyrir ţremur árum síđan, áriđ 2014.

Hann hefur hingađ til spilađ 60 leiki fyrir Arsenal, en hann hefur ađeins komiđ viđ sögu í einum leik á ţessu tímabili.

Chambers á ţrjá A-landsleiki fyrir England.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches