fim 12.okt 2017 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Dani Alves: Gott ef Sanchez kemur til Parísar
Alves vill
Alves vill
Mynd: NordicPhotos
Braslíski bakvörđurinn Dani Alves hefđi alls ekkert á móti ţví ađ fá Sílemanninn Alexis Sanchez til Paris Saint-Germain.

Alves fór frá Juventus í sumar og samdi viđ PSG.

Neymar kom síđan til Parísar frá Barcelona og nú gćti fariđ svo ađ Alexis Sanchez sláist í hóp međ ţeim félögum.

Samningur Sanchez hjá Arsenal rennur út nćsta sumar, en hann hefur veriđ hvađ mest orđađur viđ PSG.

„Ţađ vilja mörg liđ fá hann," sagđi Dani Alves eftir 3-0 sigur Brasilíu á Síle í undankeppni HM. Ţessi sigur Brasilíu gerđi út um vonir Síle á ađ komast á HM í Rússlandi nćsta sumar.

„Ţađ vćri gott ef hann kćmi til okkar. Ég kann vel viđ hann. Ég vil ţađ besta fyrir hann, hvert sem hann fer."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches