banner
fim 12.okt 2017 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Eiginkona Bravo hraunar yfir nokkra leikmenn Síle
Mynd: NordicPhotos
Eiginkona markvarđarins Claudio Bravo er allt annađ en sátt međ suma af liđsfélögum hans í landsliđi Síle.

Síle verđur ekki á međal ţáttökuţjóđa á HM í Rússlandi. Ţađ varđ ljóst eftir 3-0 tap liđsins gegn Brasilíu.

Eiginkona Bravo, Carla Pardo, fór á Instagram eftir leikinn ţar sem hún sakađi nokkra leikmenn, sem hún nefndi ţó ekki á nafn, um ađ mćta undir áhrifum áfengis á ćfingar landsliđsins.

„Ţegar ţeir fara í treyjuna ţá verđa ţeir ađ sýna fagmennsku," skrifar hún viđ mynd á Instagram.

„Ég veit ađ flestir leikmennirnir leggja gíđarlega mikiđ á sig, en á međan eru ađrir leikmenn sem fara út á lífiđ og geta síđan ekki ćft eftir ađ hafa drukkiđ of mikiđ áfengi."


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches