fim 12.okt 2017 12:51
Magnús Már Einarsson
Jói Kalli ađ taka viđ ÍA
watermark Jóhannes Karl var ţjálfari árins í Inkasso-deildinni.
Jóhannes Karl var ţjálfari árins í Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jóhannes Karl Guđjónsson, ţjálfari HK, verđur nćsti ţjálfari hjá uppeldisfélagi sínu ÍA en ţetta kemur fram á vef Morgunblađsins.

Samkvćmt fréttinni fékk Jóhannes Karl leyfi frá HK í gćr til ađ hefja viđrćđur viđ ÍA í gćrkvöldi.

Jóhannes Karl stýrđi HK í 4. sćtiđ í Inkasso-deildinni í sumar. Eftir tímabiliđ var hann valinn ţjálfari ársins í deildinni af ţjálfurum og fyrirliđum.

Jón Ţór Hauksson stýrđi ÍA í síđustu leikjum tímabilsins í Pepsi-deildinni eftir ađ Gunnlaugur Jónsson lét af störfum.

Jón Ţór stađfesti í samtali viđ Fótbolta.net í gćr ađ hann verđi ekki áfram ţjálfari skagamanna.

ÍA féll úr Pepsi-deildinni og leikur ţví í Inkasso-deildinni nćsta sumar.

Sjá einnig:
Jón Ţór ekki áfram međ ÍA - Jói Kalli ađ taka viđ?
Segir ađ Skagamenn hafi rćtt viđ Jón Ţór
Heimir Guđjóns rćddi viđ ÍA
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches