fim 12.okt 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Lamela og Rose byrjađir ađ ćfa eftir langa fjarveru
Erik Lamela.
Erik Lamela.
Mynd: NordicPhotos
Danny Rose og Erik Lamela eru báđir byrjađir ađ ćfa međ Tottenham á nýjan leik eftir langa fjarveru.

Hinn 25 ára gamli Lamela hefur ekki spilađ í heilt ár vegna meiđsla á mjöđm.

Vinstri bakvörđurinn Rose hefur veriđ frá keppni síđan í lok janúar vegna meiđsla á hné.

Rose vakti athygli í sumar ţegar hann kvartađi yfir lélegum launum hjá Tottenham og lýsti yfir óánćgju sini međ leikmannakaup liđsins.

Rose bađst afsökunar í kjölfariđ en ţađ gćti orđiđ erfitt fyrir hann ađ vinna sér aftur sćti í byrjunarliđinu eftir góđa frammistöđu Ben Davies.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches