fim 12.okt 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Merson tekur fram skóna - Spilar í 4. deild í Wales
Paul Merson.
Paul Merson.
Mynd: NordicPhotos
Fótboltasérfrćđingurinn Paul Merson hefur ákveđiđ ađ rífa takkaskóna fram af hillunni. Ţađ er vćntanlega eitthvađ ryk á ţeim, en Merson spilađi síđast fótbolta af alvöru áriđ 2006.

Merson er 49 ára gamall.

Á leikmannaferli sínum spilađi Merson sem miđjumađur fyrir Arsenal og enska landsliđiđ, hann lék 21 landsleik.

Merson lagđi skóna á hilluna áriđ 2006, en hann endađi feril sinn sem spilandi ţjálfari hjá Walsall. Hann spilađi „bumbubolta" međ Whitton Athletic og Welshpool Town fyrir fimm árum, en síđan ţá hefur hann einbeitt sér ađ ţví ađ tala um fótbolta í sjónvarpi.

Núna hefur hann hins vegar ákveđiđ ađ taka skóna fram og spila međ Caerau, sem spilar í 4. deildinni í Wales.

„Hann er fyrrum landsliđsmađur og getur hjálpađ okkur," sagđi Dai Hooper, ritari Caerau, um Merson.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches