fim 12.okt 2017 09:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mundu ađ breyta Fantasy liđinu - Liverpool gegn United
Mynd: NordicPhotos
Um komandi helgi fer fram sjöunda umferđin í Fantasy deild American bar og Fótbolta.net. Á međal leikja er risa leikur Liverpool og Manchester United á Anfield í Liverpool á morgun.

Mörg ţúsund liđ hafa tekiđ ţátt í Fantasy leikjunum hér á Fótbolta.net undanfarin ár og nú förum viđ á fullt í samstarfi viđ American Bar.

Í hverjum mánuđi verđa veitt verđlaun fyrir besta liđiđ hverju sinni og sigurvegarinn fćr veglega úttekt á American Bar en ţar er hćgt ađ sjá leiki ensku úrvalsdeildarinnar í allan vetur.

Viđ byrjuđum ađ telja frá 2. umferđ en ţú átt enn möguleika ef ţú skráir ţig ekk seinna en strax

Smelltu hér til ađ skrá ţig í American Bar Fantasy deildina.

Kóđinn til ađ skrá sig er: 1694347-644884
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches