fim 12.okt 2017 22:30
Ívan Guđjón Baldursson
Heimild: Daily Mail 
Success handtekinn fyrir ađ heimta endurgreiđslu frá gleđikonum
Isaac Success ţykir mikiđ efni en gćti veriđ í vandrćđum eftir ansi neyđarlegt atvik.
Isaac Success ţykir mikiđ efni en gćti veriđ í vandrćđum eftir ansi neyđarlegt atvik.
Mynd: NordicPhotos
Ástandiđ er ekki gott fyrir Isaac Success, ungan sóknarmann Watford, sem var handtekinn fyrir mánuđi síđan eftir ađ lögreglu barst hávađakvörtun frá Sopwell House hótelinu í Hertfordshire.

Enskir fjölmiđlar segja ađ lögreglan hafi komiđ ađ nígerska framherjanum sótölvuđum međ fjórum gleđikonum, en lćtin stöfuđu af ţví ađ Success vildi fá endurgreiđslu.

Tvćr af gleđikonunum hafa talađ viđ fjölmiđla og er Marco Silva, knattspyrnustjóri Watford, ekki skemmt. Success var keyptur fyrir tćpar 13 milljónir punda fyrir ári síđan, en honum hefur ađeins tekist ađ gera eitt deildarmark í 17 leikjum.

„Á leikmađurinn framtíđ hjá félaginu? Ég get ekki sagt til um ţađ međan hann er meiddur," sagđi Silva.

„Hann, sem og ađrir leikmenn, verđa ađ átta sig á ţví ađ ţeir eru atvinnumenn og ađ ţađ eru reglur sem ţarf ađ fylgja."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches