banner
fim 12.okt 2017 07:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Xavi vill ţjálfa landsliđ Katar
Mynd: NordicPhotos
Barcelona gođsögnin Xavi vćri til í ađ fá tćkifćri til ađ ţjálfa landsliđ Katar í fótbolta.

Xavi flutti til Katar fyrir tveimur árum. Hann batt ţá endi á 17 ára dvöl sína hjá Barcelona og samdi viđ Al-Sadd.

Xavi er ekki enn hćttur ađ spila fótbolta, en hann er strax farinn ađ hugsa um ţjálfun.

Hann vill fá tćkifćri međ landsliđ Katar, en Heimsmeistaramótiđ áriđ 2022 verđur haldiđ í landinu.

„Ég er hérna til ađ hjálpa leikmönnum svo ţeir geti barist viđ ţá bestu í heiminum," segir Xavi. „Markmiđ mitt er ađ verđa ţjálfari landsliđsins í Katar, ţađ vćri gott fyrir mig."

„Ég hef ţađ forskot ađ ţekkja leikmennina og umhverfiđ hérna mjög vel," sagđi Xavi enn fremur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches