banner
   lau 13. febrúar 2016 07:00
Óðinn Svan Óðinsson
Áhugaverðir leikir í Champinonship deildinni í dag
Aron Einar og Jóhann Berg mætast
Aron í baráttunni
Aron í baráttunni
Mynd: Getty Images
11 leikir fara fram í ensku Championship deildinni á Englandi í dag en 31. umferð deildarinnar verður leikin.

Margir áhugaverðir leikir fara fram en þar ber hæst að nefna Íslendingaslag Charlton Athletic og Cardiff.

Reikna má fastlega við því að Jóhann Berg verði á sínum stað í byrjunarliði Charlton en Aron Einar Gunnarsson hefur vermt varamannabekk Cardiff í undanförnum leikjum.

Björn Bergmann og félagar í Wolverhampton Wanderes mæta Preston á heimavelli sínum Molineux en Björn hefur verið að stimpla sig rækilega inn hjá Úlfunum í síðustu leikjum.

Topplið deidarinnar Middlesbrough spilar svo á morgun gegn Leeds á Elland Road heimavelli Leedsara.

Laugardagur:
12:30 Queens Park Rangers - Fulham
15:00 Blackburn Rovers - Hull City
15:00 Brighton - Bolton Wanderes
15:00 Bristol City - Ipswich Town
15:00 Charlton Athletic - Cardiff City
15:00 Derby County - Milton Keynes Dons
15:00 Nottingham Forest - Huddersfield Town
15:00 Reading - Burnley
15:00 Rotherham - Birmingham City
15:00 Sheffield Wedensday - Brentford
15:00 Wolverhampton Wanderes - Preston North End

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner