Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   mið 13. júní 2018 21:38
Orri Rafn Sigurðarson
Leifur Andri: Hann mætti kynna sér þetta betur
Leifur Andri fyrirliði HK í leik
Leifur Andri fyrirliði HK í leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var toppslagur þó þetta væri 0-0 þá heæd ég þetta var mjög skemmtilegur leikur fyrir áhorfendur." Sagði Leifur Andri fyrirliði HK eftir hörkuleik gegn ÍA í Kórnum í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 ÍA

Sigurður Hjörtur dómari átti marga mjög skrýtna dóma í þessum leik. HK skora mark en dómarinn flautar aukaspyrnu fyrir litlar sakir. Hann spjaldaði einnig Ingiberg fyrir kjaftbruk í leiknum og gaf ÍA aukaspyrnu fyrir kjaftbrúkið. Undirritaður hefur aldrei séð það gerast áður

„Ég sá ekki neitt af þessu en ég stóð lengst til baka en það sem ég fékk að heyra fra strákunum þá var þetta mark."

„Boltinn var ekki einu sinni í leig hefði Ingiberg rifið kjaft inn í teignum hefði hann líklegast dæmt víti. Ég held að hann mætti alvega fara kynna sér þetta."

HK hafa byrjað deildina vel og eru taplausir eftir 7 umferðir.

„Við erum sáttir en svekktir í dag mér fannst við sterkari í síðari hálfleik og fengum tækifæri til að klára leikinn með skalla í slá og Brynjar nálagt því tvisvar við vorum hársbreidd frá því að stela þessu."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner