Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
   mið 13. júlí 2016 21:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Guðmunda: Ég er fucked up í hnénu - Læknirinn í sumarfríi
Kvenaboltinn
Guðmunda Brynja spilaði 55 mínútur í dag.
Guðmunda Brynja spilaði 55 mínútur í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Að verjast inn í boxinu, við fengum á okkur þrjú mörk úr föstum leikatriðum sem er ekki boðlegt, það var meiri gredda í þeim og þær áttu þessi stig skilið." sagði Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss eftir 5-0 tap gegn Val í kvöld er hún var spurð hvað hafi farið úrskeiðis.

Selfoss hefur haft fínt tak á Valsliðinu undanfarið en í kvöld áttu þær aldrei séns.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  0 Selfoss

„Þetta hafa alltaf verið jafnir leikir gegn Val, þangað til núna, þá skitum við."

Guðmunda hefur ekki getað spilað heila leiki undanfarið og verið tekin útaf í hálfleik eða snemma í seinni hálfleik.

„Ég er fucked up í hnénu og það er verið að vinna í þeim málum. Ég er að bíða eftir að læknirinn kemur úr sumarfríi."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner