Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
   mið 13. júlí 2016 21:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Guðmunda: Ég er fucked up í hnénu - Læknirinn í sumarfríi
Kvenaboltinn
Guðmunda Brynja spilaði 55 mínútur í dag.
Guðmunda Brynja spilaði 55 mínútur í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Að verjast inn í boxinu, við fengum á okkur þrjú mörk úr föstum leikatriðum sem er ekki boðlegt, það var meiri gredda í þeim og þær áttu þessi stig skilið." sagði Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss eftir 5-0 tap gegn Val í kvöld er hún var spurð hvað hafi farið úrskeiðis.

Selfoss hefur haft fínt tak á Valsliðinu undanfarið en í kvöld áttu þær aldrei séns.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  0 Selfoss

„Þetta hafa alltaf verið jafnir leikir gegn Val, þangað til núna, þá skitum við."

Guðmunda hefur ekki getað spilað heila leiki undanfarið og verið tekin útaf í hálfleik eða snemma í seinni hálfleik.

„Ég er fucked up í hnénu og það er verið að vinna í þeim málum. Ég er að bíða eftir að læknirinn kemur úr sumarfríi."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner