banner
sun 13.ágú 2017 05:55
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Ísland í dag - Undanúrslit í Borgunarbikar kvenna
watermark ÍBV fćr Grindavík í heimsókn í bikarnum.
ÍBV fćr Grindavík í heimsókn í bikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ţađ verđur nóg um ađ vera í íslenska boltanum í dag en ţar ber fyrst ađ nefna undanúrslit Borgunarbikars kvenna.

Fyrri leikur dagsins í bikarnum er viđureign ÍBV og Grindavík á Hásteinsvelli, klukkan 16:00 verđur flautađ til leiks í Garđabć en ţar mćtast Stjarnan og Valur.

Einn leikur er á dagskrá í Pepsi-deild kvenna, en ţar mćtast Fylkir og FH. Leikurinn hefst klukkan 18:00.

Í Inkasso deildinni fer fram einn leikur, ţar mćtast Fram og Leiknir F. á Laugardalsvelli klukkan 15:00. KF og Kári mćtast svo klukkan 14:00 í eina leik dagsins í 3. deild karla.

Ţrír leikir eru á dagskrá 4. deildar karla í dag, í A-riđli mćtast Hörđur Í. og Hamar en í D-riđli eru ţađ viđureignir Mídas og Geilsa A. og KH og Drangey.

Afturelding/Fram og Einherji mćtast í fyrsta leik dagsins í 2. deild kvenna, síđari leikir dagsins eru Augnablik - Fjarđabyggđ/Höttur/Leiknir, og Völsungur - Fjölnir.

sunnudagur 13. ágúst

Borgunarbikar kvenna - Undanúrslit
14:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur) (Stöđ 2 Sport)
16:00 Stjarnan-Valur (Samsung völlurinn) (Stöđ 2 Sport)

Pepsi-deild kvenna 2017
18:00 Fylkir-FH (Floridana völlurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
15:00 Fram-Leiknir F. (Laugardalsvöllur)

3. deild karla 2017
14:00 KF-Kári (Ólafsfjarđarvöllur)

4. deild karla 2017 A-riđill
16:00 Hörđur Í.-Hamar (Torfnesvöllur)

4. deild karla 2017 D-riđill
18:00 Mídas-Geisli A (Víkingsvöllur)
19:00 KH-Drangey (Valsvöllur)

2. deild kvenna
13:00 Afturelding/Fram-Einherji (Varmárvöllur)
14:00 Augnablik-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Fagrilundur)
16:30 Völsungur-Fjölnir (Húsavíkurvöllur)

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches