banner
miđ 13.sep 2017 18:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
4. deild: Augnablik klárađi Álftanes og fer upp
watermark
Mynd: Augnablik
Álftanes 0 - 3 Augnablik
0-1 Kári Ársćlsson ('12)
0-2 Hjörvar Hermannsson ('45)
0-3 Hjörtur Júlíus Hjartarson ('87)

Augnablik mun spila í 3. deild karla ađ ári eftir öruggan sigur á Álftanesi í undanúrslitum 4. deildar karla í kvöld.

Seinni leikirnir í undanúrslitaeinvígunum tveimur eru spilađir í dag. Sigurvegararnir í ţessum einvígum fara upp um deild.

Leikur Álftanes og Augnabliks var ađ klárast. Fyrri leikurinn í Fagralundi endađi međ 2-2 jafntefli, en Álftanes komst ţar yfir í 2-0. Álftanes var í góđri stöđu fyrir leikinn í kvöld.

Ţeim tókst ţó ekki ađ nýta sér ţessa góđu stöđu. Kári Ársćlsson kom Augnabliki yfir og Hjörvar Hermansson bćtti viđ áđur en fyrri hálfleikurinn klárađist. Reynsluboltinn Hjörtur Júlíus Hjartarson gerđi síđan út um einvígiđ međ ţriđja markinu undir lok leiksins.

Augnablik fer upp, en síđar í kvöld kemur í ljós hvort ţađ verđur KH eđa Kórdrengir sem fara međ.

Seinni leikurinn í ţví einvígi er í beinni textalýsingu hjá okkur.

KH - Kórdrengir (bein textalýsing)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar