miđ 13.sep 2017 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heskey hefur ekki náđ sambandi viđ fjölskyldu sína
Mynd: NordicPhotos
Emile Heskey, fyrrum sóknarmađur enska landsliđsins, Liverpool og fleiri liđa, óttast ađ fjölskylda sín á eyjunni Barbúda hafi látist eftir ađ fellibylurinn Irma gekk ţar yfir.

Meira en 90% bygginga á eyjunni Barbúda á mörkum Karíba- og Atlantshafs eyđilögđust ţegar fellibylurinn Irma gekk ţar á land í síđustu viku.

Fađir og móđir Heskey komust í öruggt skjól, en ekkert hefur heyrst í fjölskyldu móđur hans eftir ađ fellibylurinn gekk yfir á Barbúda.

„Móđir mín hefur ekki náđ sambandi viđ ţau," sagđi Heskey.

„Ţađ er allt horfiđ," sagđi Heskey enn fremur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar