miđ 13.sep 2017 17:48
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Higuain blótađi og sendi stuđningsmönnum Barca fingurinn
Higuain var ekki hress í gćr.
Higuain var ekki hress í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Gonzalo Higuain var ekki sá hressasti í gćrkvöldi. Hann var í byrjunarliđi Juventus í 3-0 tapi gegn Barcelona á Nývangi.

Higuain var tekinn af velli undir lok leiksins.

Hann var ekkert sérlega ánćgđur međ ţađ, en hann fékk ađ heyra ţađ frá stuđningsmönnum Barcelona. Higuain, sem er fyrrum leikmađur Real Madrid, brást illa viđ ţví.

Hann hrópađi blótsyrđum í átt ađ stuđningsmönnum Barcelona áđur en hann sendi ţeim fingurinn.

Ţetta gćti dregiđ dilk á eftir sér. UEFA gćti rannsakađ máliđ.

Massimilano Allgeri, knattspyrnustjóri Juventus, skaut ađeins á Higuain eftir leikinn.

„Hann byrjađi vel, en hann verđur ađ vera rólegri í leikjum sem ţessum. Stundum verđur hann pirrađur og hćttir ađ einbeita sér ađ leiknum," sagđi Allegri viđ Mediaset.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar