banner
miđ 13.sep 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Moreno: Coutinho mun gefa allt fyrir Liverpool
Moreno og Coutinho eru bestu vinir.
Moreno og Coutinho eru bestu vinir.
Mynd: NordicPhotos
Alberto Moreno, vinstri bakvörđur Liverpool, segir ađ Philippe Coutinho sé tilbúinn ađ gefa allt sem hann á til liđsins.

Coutinho reyndi ađ fara til Barcelona í ágúst en án árangurs.

Líklegt er ađ hann snúi aftur í leikmannahóp Liverpool gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld.

„Ég saknađi hans. Hann er líklega besti vinur minn hjá félaginu. Ég er mjög ánćgđur međ ađ fá hann aftur," sagđi Moreno.

„Ţetta var erfitt fyrir hann. Ţetta var slćmur tími fyrir hann en honum er lokiđ núna og ég veit ađ hann mun gefa allt fyrir Liverpool."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar