banner
miđ 13.sep 2017 22:02
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pogba spilar ekkert nćsta mánuđinn
Pogba meiddist í gćr.
Pogba meiddist í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Miđjumađurinn Paul Pogba sem spilar međ Manchester United verđur frá í fjórar til sex vikur. Ţetta segir á vefsíđu BBC í kvöld.

Pogba fór meiddur af velli í 3-0 sigrinum á Basel í Meistaradeildinni í gćrkvöldi. Hann virtist hafa tognađ aftan í lćri.

Hann fór í skođun í dag og BBC segir ađ hann verđi ađ minnsta kosti frá í mánuđ; 4-6 vikur.

Pogba spilar ţá ekkert fyrr en eftir landsleikjahléiđ í október og hann spilar ekki međ Frökkum í komandi landsleikjum í undankeppni HM. Spurning er hvort hann nái leiknum gegn Liverpool 14. október.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, mun vćntanlega tjá sig frekar um meiđsli Pogba á blađamannafundi á föstudaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar