banner
miđ 13.sep 2017 16:30
Elvar Geir Magnússon
Ribery sá eini sem fékk sér ekki bjór
Skál!
Skál!
Mynd: Bayern München
Liđ Bayern München fagnađi 3-0 sigrinum gegn Anderlecht međ ţví ađ lyfta glösum, fá sér bjór og klćđast „lederhosens" ađ ţýskum siđ.

Liđiđ mćtti í myndatöku ţar sem allir nema Franck Ribery voru međ bjórglas í hendinni.

Ribery er múslimi og var ekki međ bjór af trúarlegum ástćđum, ţađ stöđvađi hann ţó ekki í ţví ađ gleđjast međ liđsfélögunum.

Sóknarmađurinn Thomas Muller fékk ţó mestu athyglina enda átti hann 28 ára afmćli og fékk ađ sjálfsögđu afmćlissönginn.

Ţegar leikmenn höfđu klárađ úr glösunum hófst undirbúningurinn fyrir nćsta leik en Bćjarar mćta Mainz á Allianz Arena á laugardaginn. Ţeir töpuđu síđasta deildarleik gegn Hoffenheim, eru međ sex stig eftir ţrjá leiki.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar