banner
miđ 13.sep 2017 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu markiđ: Kristján Flóki bjargađi stigi međ flottum skalla
watermark
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Hafnfirđingurinn Kristján Flóki Finnbogason skorađi fyrir Start í 2-2 jafntefli gegn Bodö/Glimt í norsku B-deildinni í gćrkvöldi. Ţetta var annađ mark Kristjáns Flóka síđan hann gekk í rađir Start.

Sóknarmađurinn stóri og stćđilegi kom inn sem varamađur á 65. mínútu og jafnađi í 2-2 á 84. mínútu.

Markiđ skorađi hann međ laglegum skalla.

Um toppslag í norsku B-deildinni var ađ rćđa, en ekki ólíklegt ađ Bodö/Glimt og Start leiđist saman upp í norsku úrvalsdeildina.

Efstu liđ norsku B-deildarinnar:
1 Bodö/Glimt 53 stig
2 Start 45
3 Sandnes 41
4 Ranheim 41
5 Mjöndalen 34

Hér ađ neđan er markiđ sem Kristján Flóki skorađi í leiknum.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar