Róbert: Hjálpa Donna ef hann klárar ţetta ekki sjálfur
Erna: Gaman ađ vera partur af liđinu sem sló stigametiđ
Viđar Jóns: Lendum í ţví ađ vinna ekki í 11 umferđir
Donni: Auđvitađ átti ekki ađ spila leikinn
Albert Brynjar: Klára ţetta á síđustu mínútu gerir ţetta sćtara
Ásgeir Börkur: Ég er vinur vina minna
Addó: Ţetta var minn síđasti leikur
Helgi Sig: Vorum besta liđiđ í Inkasso í sumar
Anna Ţórunn: Vildum ekki horfa á ţćr fagna titlinum
Katrín Ásbjörns: Fyrri hálfleikur var út úr korti
Úlfur: Var aldrei ađ reyna ađ ná í ţetta 2. sćti
Gregg Ryder: Veltur á metnađi stjórnarinnar hvort ég verđi áfram
Kristó: Ágćtis leikur fyrir ţessa örfáu áhorfendur
Lárus Orri: Vil ađ Guđni Bergs reddi dómaramálunum
Rakel Hönnu: Ţađ eru ennţá möguleikar
Tóti Dan: Stađa knattspyrnustjóra á Íslandi er ótrygg
Guđlaugur Baldurs: Gríđarlegur getumunur á milli ţessara deilda
Gunni Borg: Tímabiliđ búiđ ađ vera stöngin út
Jói Kalli: Er ţjálfari HK eins og stađan er
Pedro: Verđum ađ vinna hart ađ okkur fyrir nćsta tímabil.
banner
miđ 13.sep 2017 22:47
Elvar Geir Magnússon
Ţjálfarateymi KH: Valur getur notiđ góđs af ţessu
watermark Arnar og Ingólfur.
Arnar og Ingólfur.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
watermark Alexander Lúđvígsson skorađi fyrir KH í kvöld.
Alexander Lúđvígsson skorađi fyrir KH í kvöld.
Mynd: Sigurđur Konráđsson
Knattspyrnufélagiđ Hlíđarendi komst í kvöld upp í 3. deildina međ ţví ađ vinna Kórdrengi samanlagt 2-1. Fótbolti.net rćddi viđ ţjálfara KH, Arnar Stein Einarsson og Ingólf Sigurđsson.

Lestu um leikinn: KH 1 -  1 Kórdrengir

„Ţetta var hörkuviđureign og viđ vissum fyrirfram ađ ţetta yrđi hörkubarátta. Viđ skildum allt eftir á vellinum og ţetta var geggjađ," sagđi Arnar.

Ţađ var mikill taugatitringur í lokin og Kórdrengir komust nálćgt ţví ađ skora en ţeir voru einu marki frá ţví ađ komast upp.

„Ţetta var svakalegt. Ţađ var mikil spenna og hátt spennustig í leikmönnum.," sagđi Ingólfur.

Ţađ var vel mćtt á leikinn í flóđljósum á Valsvelli í kvöld.

„Ţetta var nánast eins og á Pepsi-deildarleik. Viđ eigum fína stuđningsmenn og Kórdrengir hafa sett skemmtilegan svip á 4. deildina í sumar. Ţađ eru margir sem fylgja ţeim. Ţetta er vel mannađ liđ og einhverjir munu segja ađ betra liđiđ hafi ekki komist áfram," sagđi Ingólfur.

Er KH tilbúiđ í 3. deildina?

„Ţađ er góđ spurning. Ţetta er erfiđ deild og viđ ţurfum ađ setjast niđur. Ţađ er spurning hvort menn séu tilbúnir ađ bćta viđ sig aukavinnu hvađ varđar ćfingar. Viđ spáum í ţví eftir helgi. Fögnum fyrst," sagđi Arnar.

KH er í samstarfi viđ Val en ţjálfararnir telja ađ hćgt sé ađ auka ţađ samstarf.

„Samstarfiđ hefur veriđ frekar rólegt. Viđ höfum haft 1-2 stráka úr öđrum flokki međ okkur en ég tel ađ ţađ sé stökkpallur fyrir unga stráka ađ spila í 3. deildinni. Ţađ er alvöru bolti spilađur ţar og ég tel ađ Valur geti notiđ góđs af ţessu," sagđi Arnar en viđtaliđ má sjá í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq