banner
miđ 13.sep 2017 06:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Verratti og Thiago Silva hrósar rándýrri sóknarlínu PSG
Kylian Mbappe fagnar marki sínu í gćr
Kylian Mbappe fagnar marki sínu í gćr
Mynd: NordicPhotos
Marco Verratti, miđjumađur Paris Saint-Germain, hrósađi sóknarlínu liđsins, ţeim Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani, í hásterkt eftir 5-0 sigur liđsins á Celtic.

Cavani skorađi tvö mörk og ţeir Neymar og Mbappe gerđu sitt markiđ hvor. Allir ţrír hafa byrjađ tímabiliđ af krafti međ Parísarliđinu og virđist vera fátt sem geti stöđvađ ţá, sérstaklega heima fyrir.

„Ţeir eru allir frábćrir leikmenn. Viđ erum heppnir ađ hafa ţá hér. Ţeir geta ákvarđađ úrslit leiks hvenćr sem," sagđi Verratti eftir leikinn í gćr.

Cavani er strax kominn međ níu mörk í öllum keppnum á leiktíđinni, ţar af sjö í deildinni. Neymar er kominn međ fjögur og Mbappe skorađi sitt annađ mark í gćr.

„Ţeir leikmenn sem hafa komiđ til liđsins hafa ađlagast strax, Dani Alves kemur međ reynslu, Neymar líka. Viđ erum sáttir međ kvöldiđ en vinnan heldur áfram. Ţetta eru ekki skilabođ til annarra heldur fyrir okkur sjálfa," sagđi Thiago Silva, fyrirliđi liđsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
17:30 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar