banner
miđ 13.sep 2017 18:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Villas-Boas ósáttur - Segir andstćđinginn valda bílslysum
Villas-Boas er ţjálfari Shanghai SIPG í Kína.
Villas-Boas er ţjálfari Shanghai SIPG í Kína.
Mynd: NordicPhotos
Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Tottenham og Chelsea og núverandi stjóri Shanghai SIPG í Kína, lét heldur betur stór orđ falla í viđtali sem birtist hjá BBC í dag. Ţar sakar hann Guangzhou Evergrande, liđ sem lćrisveinar hans mćttu í 8-liđa úrslitum Meistaradeildar Asíu, um ađ valda bílslysum fyrir leik liđanna.

„Tveir bílar sem voru fyrir framan okkur lentu í ţremur slysum. Ţetta félag getur valdiđ slysum," sagđi Villas-Boas og átti ţar viđ Guangzhou Evergrande.

Shanghai SIPG vann einvígiđ í Meistaradeildinni eftir vítaspyrnukeppni og Villas-Boas og hans menn eru komnir í undanúrslit.

Villas-Boas kvartađi yfir dómaranum í seinni leiknum gegn Guangzhou áđur en hann sagđi svo: „Ţetta er stćrsta afrekiđ í sögu SIPG vegna ţess ađ viđ vorum ađ spila gegn liđi sem stjórnar asíska knattspyrnusambandinu."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar